Hjördís ósk Andrésdóttir

Framkvæmdarstjóri og eigandi er Hjördís Ósk Andrésdóttir. Ég útskrifaðist sem viðurkenndur bókari frá NTV í mars 2019 og er í félagi viðurkenndra bókara fvb.is.

Um ósk bókhald

Þjónusta

Við bjóðum uppá alhliða bókhaldsþjónustu. Smelltu hér til að skoða þjónustuna okkar.

Skoða